Áfangar í boði

Áramótaheit Betri fjármál er frítt námskeið og leiðsögn til að bæta fjármálin. Námskeiðið er fjórar vikur. 

Þótt námskeiðið hafi byrjað um áramót þá er hægt að skrá sig strax í dag og byrja að bæta fjármálin

Smelltu hér til að skrá þig á námskeiðið

(nýtt gluggi opnast)

Sérsniðið námskeið fyrir Samvinnu starfsendurhæfingu

Sérsniðið námskeið

Fjarkennslan er sérsniðið námskeið fyrir endurhæfingu og fjármál undir handleiðslu ráðgjafa.

Nánari upplýsingar um Fjarkennslu  má fá hjá skuldlaus@skuldlaus.is

Verkefnabókin Betri fjármál er átta kaflar. Þar af eru sex fyrstu kaflarnir verkefni sem nemendur vinna með. Kaflarnir og verkefni þeirra eru sambland af fjármálaverkefnum og persónulegum verkefnum. Hér eru glærur (Power Point), aukaverkefni og kennsluleiðbriningar sem fagaðilum er frjálst að nota þegar haldin eru námskeið eða fyrirlestrar um fjármálameðferð. Einnig eru myndbönd þar sem ég fer stuttlega yfir hverja glæru fyrir sig og gef góð ráð. Vinsamlegast getið heimilda.

Einkaþjálfun í fjármálum. 

Fimm vikna fjarkennsla í betri fjármálum.